Um okkur

Verktakinn Þinn tengir einstaklinga og fyrirtæki við trausta iðnaðarmenn – smiði, rafvirkja og pípara – um allt land.

Við vinnum að því að gera það einfaldara en nokkru sinni fyrr að bóka áreiðanlega þjónustu í þínu hverfi.

Af hverju velja okkur?

- ✔️ Einföld bókun

- ✔️ Enginn falinn kostnaður

- ✔️ Vottuð fyrirtæki og sjálfstæðir verktakar

Við höfum eitt markmið: að gera samskipti við iðnaðarmenn áreiðanleg og skjót.

Ef þú hefur spurningar sentu á okkur tölvupóst @[email protected]

Simi: 772-7190 (Steinar B. Gunnbjörnsson)

778-7523 (Tobías B. Brynleifsson)