Í hvaða sveitarfélagi vantar þig málara?

Verkamenn er í örum vexti og í dag bjóðum við upp á verktaka í sex sveitarfélögum víðsvegar um landið. Við vinnum stöðugt að því að bæta við nýjum svæðum og fjölga traustum verktökum í skránni okkar.

Ef þjónustan er ekki komin á þitt svæði enn – haltu í vonina, við erum á leiðinni!