Í hvaða sveitarfélagi vantar þig smið?

Verktakinnþinn.is er ört vaxandi vettvangur sem tengir saman trausta verktaka og viðskiptavini. Í dag bjóðum við upp á þjónustu í sex sveitarfélögum víðsvegar um landið og bætum sífellt við nýjum svæðum og fagfólki í skránna okkar.

Ef þjónustan er ekki komin á þitt svæði enn – ekki örvænta, við erum á leiðinni!